Gerðu grín að aldursmuninum

Audra Mari og Josh Duhamel um helgina.
Audra Mari og Josh Duhamel um helgina. skjáskot/Instagram

Kærustuparinu Josh Duhamel og Audru Mari finnst aldursmunurinn á milli þeirra ekki vandræðalegri en svo að þau gerðu stólpa grín að honum á hrekkjavökunni um helgina.

Klæddu þau sig upp sem Anna Nicole Smith og eiginmaður hennar Howard Marshall þegar þau mættu í Casamigos hrekkjavökupartí í Beverly Hills um helgina en þau Smith og Marshall voru hvað þekktust fyrir að fjöldi ára skildi þau að. 

Duhamel er 49 ára en Mari er 28 ára og því eru 21 ár á milli þeirra. Munurinn á Smith og Marshall var talsvert meiri, eða 62 ár. Giftust þau árið 1994 þegar hann var 89 og hún 27 ára.

View this post on Instagram

A post shared by Audra Duhamel (@audramari)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney