Mikil stemning var á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi líkt og sést á myndum sem ljósmyndari mbl.is tók.
Þá er einnig full dagskrá í kvöld þar sem meðal annars má sjá Bríet spila í Landsbankanum í Austurstræti, Cell 7 á Jörgensen, JóaPé í Gamla bíó og Unnstein í Iðnó. Hátíðinni lýkur á morgun.