Kvikmyndaskólinn 30 ára: Síðasta sumar

Ólöf Birna Torfadóttir útskrifaðist úr handrit og leikstjórn úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2016. Stuttu eftir útskrift gerði hún sína fyrstu bíómynd, Hvernig á að vera klassadrusla, sem hún skrifaði handritið að í kúrsi í Kvikmyndaskóla Íslands, BÍÓ 405.

Þannig að hún var bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar. Hún stofnaði framleiðslufyrirtæki eftir útskrift sem nefnist Myrkvamyndir og er á fullu í framleiðslu í dag.

Ólöf Birna Torfadóttir.
Ólöf Birna Torfadóttir.

Stuttmyndin, Síðasta sumar, sem Ólöf Birna gerði í Kvikmyndaskóla Íslands er gaman drama. Hún fjallar um Söndru sem er flutt aftur heim til foreldra sinna og hefur fengið vinnu í kjötvinnslufyrirtæki þar í sveit. 

Yfirmaðurinn er ekki sá skemmtilegasti, verkstýran með nokkrar lausar skrúfur og starfsfólkið almennt hið furðulegasta. Hinsvegar á Sandra við stærra vandamál að stríða heima fyrir; foreldrarnir fastir í lollypop landi, allir með augun lokuð og vandamál í sjónvarpsherberginu.

Í til­efni af 30 ára af­mæli Kvik­mynda­skóla Íslands mun mbl.is birta vald­ar stutt­mynd­ir sem fyrr­ver­andi nem­end­ur við skól­ann hafa gert.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup