Þvertaka fyrir ástarsamband

Gisele Bundchen er nýskilin.
Gisele Bundchen er nýskilin. AFP

Bras­il­íska of­ur­fyr­ir­sæt­an Gisele Bündchen á ekki í ástarsambandi við brasilíska jiu-jitsu-kenn­ar­an­n Joaquim Valente. Valente var staddur með Bündchen á Kosta Ríka á dögunum og héldu margir að hin fráskilda fyrirsæta væri komin með nýjan mann. 

Heimildarmenn Daily Mail sem þekkja til segja að Bündchen og Valente séu ekkert meira en vinir. Þau hafa þekkst í að minnsta kosti eitt og hálft ár en hann kennir fjölskyldu fyrirsætunnar bardagaíþróttir. 

Fyr­ir­sæt­an Gisele Bündchen og ruðning­skapp­inn Tom Bra­dy ákváðu að skilja í haust eftir 13 ára hjónaband. „Við eig­in­kona mín höf­um gengið frá skilnaði okk­ar und­an­farna daga eft­ir 13 ára hjóna­band. Við kom­umst að þess­ari niður­stöðu sam­an og hugs­um með þakk­læti um þann tíma sem við eydd­um sam­an,“ skrifaði Bra­dy eftir að þau gengu frá skilnaðinum.

Tom Brady og Gisele Bündchen þegar allt lék í lyndi.
Tom Brady og Gisele Bündchen þegar allt lék í lyndi. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan