Eiginlega frekar lélegir rokkarar

Georg Holm á tónleikum í París í byrjun nóvember.
Georg Holm á tónleikum í París í byrjun nóvember. mbl.is/Hallur Már

„Bæði líkamlega og andlega er ég á miklu betri stað,“ segir Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, sem fór í áfengismeðferð fyrir 20 mánuðum og segir í samtali við Sunnudagsblaðið mikilvægt að tala opinskátt um ferlið.

Hann viðurkennir þó að ekki hefði verið heillavænlegt að stökkva beint á tónleikaferðalag þegar meðferðinni lauk. „Ég var búinn að vera edrú í eitt ár þegar tónleikaferðin hófst og er mjög feginn að sá tími var liðinn. Ég veit ekki alveg hvernig það hefði virkað að stökkva beint á túr en þetta er heljarinnar ferðalag og verður alltaf skemmtilegra með hverjum deginum. Eftir að ég hætti að drekka erum við eiginlega frekar lélegir rokkarar. Strákarnir fá sér nú rauðvín og svona en þeir ná að halda þessu ágætlega í skefjum.“

Lesa má nánar um málið í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir