Kleini laus úr fangelsi - hefur sögu að segja

Skjáskot úr story hjá Kleina.
Skjáskot úr story hjá Kleina. Skjáskot/Instagram

Kristján Einar Sigurbjörnsson, áhrifavaldur, sjómaður og fyrrverandi unnusti Svölu Björgvinsdóttur, er laus úr fangelsi. 

„Eftir átta mánuði í the Cárcel er ég frjáls – og hef ég sögu að segja. ¡ Madre mía!“ segir Kristján sem alla jafnan er kallaður Kleini, í story sem hann setti á Instagram rétt í þessu. 

Kleini var handtekinn á Spáni í mars líkt og greint var frá á Smartlandi. 

Síðan þá hafa Svala og Kleini slitið trúlofuninni og er Svala nú í sambandi með Alexander Alexanderssyni. 

Þegar allt lék í lyndi.
Þegar allt lék í lyndi. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er vænlegri í samskiptum við foreldra og yfirmenn en gærdagurinn. Láttu engan komast upp með undanbrögð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er vænlegri í samskiptum við foreldra og yfirmenn en gærdagurinn. Láttu engan komast upp með undanbrögð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson