Kristján segist hafa verið stunginn í fangelsinu

Kristján Einar segist hafa verið stunginn tvisvar sinnum í fangelsinu …
Kristján Einar segist hafa verið stunginn tvisvar sinnum í fangelsinu og birtir mynd af örunum. Skjáskot/Instagram

Kristján Einar Sigurbjörnsson segist hafa verið stunginn tvisvar sinnum í hópslagsmálum sem áttu sér stað í fangelsinu sem hann sat inni í á Spáni. Kristján Einar losnaði úr fangelsinu um síðustu helgi, en hann hafði setið inni síðan um miðjan mars á þessu ári.

Kristján segir frá hópslagsmálunum á Instagram. Hann segist hafa verið kominn í klíku með Pólverjum sem hafi lánað spænsku klíkunni síma. Þegar klíkan hans Kristjáns fékk símann aftur til baka var raki í símanum. Í kjölfarið brutust út slagsmál á milli hópanna tveggja.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar