Diegó allur að koma til

Diegó hefur verið á dýraspítala í tæplega viku.
Diegó hefur verið á dýraspítala í tæplega viku. Ljósmynd/Sigrún Ósk Snorradóttir

Stjörnukötturinn Diegó er allur að koma til að sögn eiganda hans, Sigrúnar Óskar Snorradóttur, og er stefnt að því að hann fari í aðgerð á morgun. 

Ekið var á Diegó á föstudagsmorgun og átti hann að fara í aðra aðgerð á þriðjudag. Henni var aftur á móti frestað þar sem að Diegó þurfti meiri tíma til að jafna sig eftir fyrri aðgerðina.

Malar og borðar

Hann er orðinn líkur sjálfum sér, malar og borðar,“ segir í færslu Sigrúnar í Facebook-hópnum Spottaði Diegó. 

Hann biður voða vel að heilsa ykkur, þakkar fyrir hlýja kveðjur og hlakkar að hitta ykkur aftur í Skeifunni.“

Rúm­lega tíu þúsund manns eru í Face­book-hópn­um en kött­ur­inn hef­ur vanið kom­ur sín­ar í Skeif­una og kann­ast veg­far­end­ur þar marg­ir hverj­ir við hann.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir