Kanye West sparkað af Twitter

Kanye West árið 2018.
Kanye West árið 2018. AFP/Saul Loeb

Twitter-reikn­ingi Kanye West hef­ur verið lokað, að sögn Elons Musk, eig­anda sam­fé­lags­miðils­ins, eft­ir að rapp­ar­inn birti þar mynd sem virt­ist sýna hakrakross sem hafði verið fléttað sam­an við Davíðsstjörnu.

„Þannig að það sé á hreinu þá hef­ur reikn­ingi hans verið lokað fyr­ir að hvetja til of­beld­is,“ sagði Musk er hann brást við tísti West.

West vakti mikla reiði í gær eft­ir að hann lýsti yfir hrifn­ingu sinni á nas­ist­um og aðdáun á Ad­olf Hitler í streymi með sam­sær­is­kenn­inga­smiðnum Alex Jo­nes. 

Myndin sem Kanye West birti á Twitter.
Mynd­in sem Kanye West birti á Twitter. Mynd/​Skjá­skot
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Forgangsröðunin stjórnar því hvað maður tekur sér fyrir hendur. Talaðu við ókunnuga, skoðaðu bókabúðir, farðu á vefinn og reyndu að læra eitthvað nýtt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Forgangsröðunin stjórnar því hvað maður tekur sér fyrir hendur. Talaðu við ókunnuga, skoðaðu bókabúðir, farðu á vefinn og reyndu að læra eitthvað nýtt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son