Kanye West sparkað af Twitter

Kanye West árið 2018.
Kanye West árið 2018. AFP/Saul Loeb

Twitter-reikningi Kanye West hefur verið lokað, að sögn Elons Musk, eiganda samfélagsmiðilsins, eftir að rapparinn birti þar mynd sem virtist sýna hakrakross sem hafði verið fléttað saman við Davíðsstjörnu.

„Þannig að það sé á hreinu þá hefur reikningi hans verið lokað fyrir að hvetja til ofbeldis,“ sagði Musk er hann brást við tísti West.

West vakti mikla reiði í gær eft­ir að hann lýsti yfir hrifn­ingu sinni á nas­ist­um og aðdáun á Ad­olf Hitler í streymi með sam­særis­kenn­inga­smiðnum Alex Jo­nes. 

Myndin sem Kanye West birti á Twitter.
Myndin sem Kanye West birti á Twitter. Mynd/Skjáskot
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar