Jólasveinninn veit ekki að ég er 180

Sérstakur jólaþáttur af Venjulegu fólki kemur á fimmtudaginn í Sjónvarp Símans Premium. Júlíana og Tommi ætla að halda hin fullkomnu jól á Tenerife á meðan Vala og Elín ætla að halda jólin í sumarbústað. Seinkun á flugi neyðir Júlíönu og Tomma til þess að eyða jólunum með þeim mæðgum ásamt undarlegum manni sem enginn veit hvaðan kom.

Venju­legt fólk hef­ur al­gjör­lega slegið í gegn hjá Íslend­ing­um síðustu ár og eru eitt vin­sæl­asta sjón­varps­efni Sím­ans frá upp­hafi. Nú eru væntanlegir tveir nýir jólaþættir sem verða aðgengilegir í Sjónvarpi Símans fimmtudaginn 8. desember. Glassri­ver fram­leiðir þætt­ina fyr­ir Sím­ann og Fann­ar Sveins­son leik­stýr­ir. Aðalhlutverk eru í höndum Völu Krist­ínar Ei­ríks­dótt­ur, Júlí­önu Söru Gunn­ars­dótt­ur, Hilm­ars Guðjóns­sonar, Arn­mund­ar Ernst Backm­an að ógleymdri Hall­dóru Geir­h­arðsdótt­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Torill Thorup