Íslenskur hrekkjalómur vekur heimsathygli

Myndbönd Arons Elvars Friðrikssonar hafa slegið í gegn á TikTok.
Myndbönd Arons Elvars Friðrikssonar hafa slegið í gegn á TikTok. Samsett mynd/TikTok

Hinn 22 ára gamli Elv­ar Aron Friðriks­son hef­ur notið mik­illa vin­sælda á TikT­ok und­an­farið. Sér­stak­lega hef­ur mynd­band hans af sér að fylla heim­il­is­glös­in af vatni og setja aft­ur upp í skáp notið mik­illa vin­sælda, en 17 millj­ón­ir hafa spilað mynd­bandið. 

Um er að ræða æði á TikT­ok og hafa fleiri gert sam­bæri­leg mynd­bönd á sam­fé­lags­miðlin­um. Aron Elv­ar stoppaði þó ekki við glös­in held­ur er hann til dæm­is bú­inn að rista all­ar sneiðarn­ar í Heim­il­is­brauðspoka, sjóða spa­gettí og setja það aft­ur í pakkn­ing­una og hella Cheer­i­os og mjólk í morg­un­verðarskál­ar heim­il­is­ins. 

Millj­ón­ir hafa sömu­leiðis horft á þau mynd­bönd. 





mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú hefur varið miklum tíma í samræður við vini þína að undanförnu. Fáðu allar upplýsingar frá ástvinum, samstarfsfélögum og viðskiptavinum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú hefur varið miklum tíma í samræður við vini þína að undanförnu. Fáðu allar upplýsingar frá ástvinum, samstarfsfélögum og viðskiptavinum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka