Hildur tilnefnd fyrir tvær myndir

Hildur Guðnadóttir í nóvember síðastliðnum á frumsýningu Women Talking í …
Hildur Guðnadóttir í nóvember síðastliðnum á frumsýningu Women Talking í Los Angeles. AFP/Jerod Harris/Getty

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til tvennra Critics Choice-verðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndunum Tár og Women Talking.

Stutt er síðan Hildur var tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna fyrir tónlist sína í  Women Talking.

Aðrir tilnefndir til gagnrýnendaverðlaunna Critics Choice í flokknum besta kvikmyndatónlistin eru John Williams, Alexandre Desplat, Justin Hurwitz og Michael Giacchino, að sögn Variety.

Heba einnig tilnefnd

Heba Þórisdóttir er sömuleiðis tilnefnd til verðlaunanna í flokknum hár og förðun fyrir kvikmyndina Babylon. 

Flestar tilnefningar til verðlaunanna hlaut myndin Everything Everywhere All at Once, eða 14 talsins.

Verðlaunin verða afhent í mars á næsta ári.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup