Lést vegna bakteríusýkingar

Charlbi Dean lést af völdum bakteríusýkingar.
Charlbi Dean lést af völdum bakteríusýkingar. AFP

Leikkonan Charlbi Dean, sem fór með aðalhlutverk í verðlaunakvikmyndinni Triangle of Sadness, lést úr bakteríusýkingu. Greint var frá dánarorsök hennar í dag, en hún lést hinn 30. ágúst í New York. Var hún aðeins 32 ára gömul. TMZ greinir frá.

Bakteríusýkingin var af gerðinni Capnocytophaga, en slíkar bakteríusýkingar hljótast gjarnan af því ef fólk hefur verið bitið af hundi eða ketti. 

Líkami leikkonunnar réði illa við sýkinguna vegna þess að hún var ekki með milta. Milta hennar var fjarlægt eftir að hún lenti í bílslysi árið 2009. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan