Fay Weldon látin

Fay Weldon er látin 91 árs að aldri.
Fay Weldon er látin 91 árs að aldri. Ljósmynd/Twitter

Breski rithöfundurinn Fay Weldon er látin 91 árs að aldri. Weldon er hvað þekktust fyrir að hafa gefið út bókina The Life and Loves of a She-Devil. BBC greinir frá.

Alls gaf Weldon út yfir 30 bækur á ferli sínum. Auk þess gaf hún út smásagnasafn, skrifaði handrit fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir og vann sem blaðamaður. 

Hún var fædd í Bretlandi en var alin upp í Nýja-Sjálandi. Fyrsta skáldsaga hennar kom út árið 1967. 

Fjölskylda hennar greindi frá andlátinu í tilkynningu sem útgáfandi hennar birti. Þar segir að hún hafi látist að morgni hinn 4. janúar. Hún lætur eftir sig fjóra uppkomna syni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir