Hildur ekki tilnefnd

Hildur Guðnadóttir var ekki tilnefnd.
Hildur Guðnadóttir var ekki tilnefnd. FRAZER HARRISON

Kvik­myndatón­skáldið Hild­ur Guðna­dótt­ir hlaut ekki til­nefn­ingu til Óskar­sverðlaun­anna. Hild­ur var á stutt­lista Aka­demí­unn­ar fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni Women Talk­ing. Til­nefn­ing­ar til verðlaun­anna voru gerðar op­in­ber­ar rétt í þessu.

Þeir sem hlutu til­nefn­ing­ar eru Volker Bertelmann, Just­in Hurwitz, Cart­er Burwell, John Williams og hljóm­sveit­in Son Lux.

Hild­ur hlaut Óskar­sverðlaun fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni Jóker árið 2020 og sópaði til sín fjölda verðlauna sama ár.

Hild­ur á tónlist í tveim­ur stór­um kvik­mynd­um um þess­ar mund­ir, Women Talk­ing og Tár. Hlaut hún Critics Choice-verðlaun 15. janú­ar fyr­ir tón­list­ina í Tár. Hún var ekki á stutt­lista Aka­demí­unn­ar fyr­ir Tár því í mynd­inni bland­ast tónlist henn­ar eldri tónlist.

Óskar­sverðlaun­in verða af­hent hinn 12. mars.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vertu viðbúin/nn því að þurfa að verja mál þitt fyrir háttsettum aðilum. Reynsla þín, skoðanir, trú og tilfinningar eru algerlega einstakar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vertu viðbúin/nn því að þurfa að verja mál þitt fyrir háttsettum aðilum. Reynsla þín, skoðanir, trú og tilfinningar eru algerlega einstakar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver