Gulu úlfarnir ekki lengur nafnlausir

Subwoolfer kemur til landsins í mars.
Subwoolfer kemur til landsins í mars. AFP/Marco Bertorello

Söngvarar norsku hljómsveitarinnar Subwoolfer felldu grímuna á úrslitakvöldi norsku söngvakeppninnar, Melodi Grand Prix, í gær. Hingað til höfðu þeir haldið því leyndu hverjir þeir væru í raun og veru. Nú er ljóst að gulu úlfarnir heita Ben Adams og Gaute Ormåsen.

Hljómsveitin tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision) og hafnaði í tíunda sæti. Íslendingar gáfu sveitinni tíu stig í síma­kosn­ing­unni. 

Á dögunum var tilkynnt að Subwoolfer myndi koma fram á úr­slita­kvöldi Söngv­akeppn­inn­ar 4. mars.

Í myndbandinu hér að neðan má sjá þegar Adams og Ormåsen felldu grímuna.

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup