Beyonce setti met á Grammy-hátíðinni

Beyonce tekur á móti verðlaunum fyrir bestu dans/rafrænu plötuna á …
Beyonce tekur á móti verðlaunum fyrir bestu dans/rafrænu plötuna á Grammy-hátíðinni í nótt. AFP/Valerie Macon

Beyonce var sigurvegari kvöldsins á Grammy-verðlaunahátíðinni sem var haldin í 65. sinn í Los Angeles í nótt. Hún hlaut fern verðlaun, eftir að hafa fengið níu tilnefningar, og hefur tónlistarkonan vinsæla þar með hlotið 32 Grammy-verðlaun á ferli sínum, sem er nýtt met.

Hún var þó ekki verðlaunuð fyrir plötu ársins, heldur bar Bretinn Harry Styles þar sigur úr býtum.

Lizzo, Adele, Kendrick Lamar, Brandi Carlile og Bonnie Raitt fóru einnig heim með verðlaunastyttur í farteskinu.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney