Napóleónsskjölin beint á toppinn

Napóleónsskjölin fóru beint á toppinn um helgina.
Napóleónsskjölin fóru beint á toppinn um helgina. Ljósmynd/Juliette Rowland

Kvikmyndin Napóleónsskjölin var aðsóknarmesta mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum. Rúmlega 5.000 manns gerðu sér ferð í bíóhúsin til að sjá myndina sem byggð er á samnefndri skáldsögu Arnalds Indriðasonar.

Napóleónsskjölin toppa þar kvikmyndina Villibráð sem hefur var vinsælasta mynd landsins í janúar.

Leikstjóri Napóleónsskjalanna er Óskar Þór Axelsson, en hann hefur meðal annars gert myndirnar Svartur á leik og Ég man þig.

Með aðalhlutverk fara Vivian Ólafsdóttir (Leynilögga), Jack Fox (Riviera), Iain Glen (Game of Thrones), Ólafur Darri Ólafsson, Adesuwa Oni (The Witcher), Annette Badland (Ted Lasso), Atli Óskar Fjalarsson og Þröstur Leó Gunnarsson.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen