Sara skemmti sér konunglega með hinum Óskarsstjörnunum

Sara Gunnarsdóttir ásamt Guillermo del Toro, sem er tilnefndur sem …
Sara Gunnarsdóttir ásamt Guillermo del Toro, sem er tilnefndur sem leikstjóri ársins fyrir teiknimynd sína um Gosa, Guillermo del Toro's Pinocchio.

Sara Gunnarsdóttir, sem tilnefnd er til Óskarsverðlauna fyrir stuttu teiknimyndina My Year of Dicks, skemmti sér konunglega þegar Akademían bauð til hádegisverðar í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær.

Öll sem hlutu tilnefningu í ár var boðið til hádegisverðarins en þar á meðal eru Brendan Fraser, Tom Cruise, Michelle Yeoh, Kate Blanchett og auðvitað okkar eigin Sara.

Sara birti skemmtilega myndaseríu frá hádegisverðinum sem virðist hafa verið hinn líflegasti.

Óskarsverðlaunin verða afhend hinn 12. mars næstkomandi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney