Mun Laddi lifa af?

Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og hann er kallaður, fer …
Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og hann er kallaður, fer með aðalhlutverkið. Ljósmynd/Ari Magg

Arfurinn minn er þriðja og síðasta þáttaröðin í þríleiknum um karlfauskinn Benedikt, sem greindist með æxli í heila í fyrstu þáttaröðinni sem bar nafnið Jarðarförin mín og síðar kom Brúðkaupið mitt.

Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og hann er kallaður, er í aðalhlutverki í þáttaröðinni. Í henni er líf Benedikts komið á hræðilegan stað. Hann er lagstur inn á líknardeild og fær þær fréttir að hann eigi ekki langt eftir.  

Hann ákveður að eftirláta Birni syni sínum allt sem hann á og virðist sætta sig við dauðann þar til hann kynnist sjúklingi sem sannfærir hann um að taka upp kveðjumyndbönd fyrir fjölskylduna. 

Serían kemur inn í Sjónvarp Símans 5. apríl. Ef þú varst ekki búin/n að skipuleggja páskana þá veistu allavega eitt. Þér mun ekki leiðast. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup