Rúrik féll kylliflatur

Rúrik Gíslason féll kylliflatur í raftækjaverslun á dögunum.
Rúrik Gíslason féll kylliflatur í raftækjaverslun á dögunum. Samsett mynd

Fyrrverandi fótboltamaðurinn Rúrik Gíslason er vanalega með allt upp á tíu eins og sést best á Instagram-síðu hans. Hann er þó ekki fullkominn eins og fylgjendur hans komust að, en Rúrik deildi myndbandi af sjálfum sér fljúga á hausinn í raftækjaverslun.

Í myndbandinu sést Rúrik ganga inn í verslunina og verða ansi heillaður af einhverri vöru. Hann gleymir því að horfa fram fyrir sig og dettur um uppstillingu í versluninni. 

„Svona missir maður kúlið á mettíma. Þau í búðinni voru svo væn að senda mér upptökuna úr búðinni. Ég varð bara að deila þessu með ykkur,“ skrifar Rúrik við myndskeiðið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney