Það var kátt í Söngvakeppnishöllinni á laugardag þegar fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppni sjónvarpsins fór fram.
Bragi Bergsson og Diljá Pétursdóttir komust áfram í úrslitin sem fara fram 4. mars næstkomandi.
Eggert Jóhannesson, ljósmyndari mbl.is, fangaði stemninguna.