Úbbs, bamm og svo ást

​Orianthi er elskuð um þessar mundir.
​Orianthi er elskuð um þessar mundir. AFP/Lisa O'Connor

„Við Ori hittumst skömmu eftir að ég hafði tekið ákvörðun um að ekkert yrði úr neinu og úbbs – bamm – ég hafði á röngu að standa. Skyndilega gekk þessi ljúfa, samúðarfulla og elskulega kona inn í líf mitt. Sem minnti mig á þá staðreynd að við erum öll manneskjur og þurfum á ást að halda. Svo spilar hún á gítar og syngur la la la. Sexí mamma.“  

Ef þessi ástarkveðja frá gamla glysrokkaranum Tracii Guns, sem meðal annars kom að stofnun Guns N’ Roses, til áströlsku tónlistarkonunnar Orianthi er ekki við hæfi á sjálfan Konudaginn þá heitir Sunnudagsblaðið The New York Times. Eftir erfiðan skilnað og 43 legur á sálfræðingabekk á síðasta ári er okkar maður sumsé allur að koma til. Orianthi svaraði að vonum um hæl: 

„Maður veit aldrei hvað lífið býður manni upp á! Ljúflingurinn þinn! Ég er svo glöð að hafa þig í mínu lífi.“

Hversu sætt getur það orðið?

​Tracii Guns er sagður með ljúfustu mönnum. Orianthi heillaði hann …
​Tracii Guns er sagður með ljúfustu mönnum. Orianthi heillaði hann upp úr bomsunum. AFP/Timothy Norris
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir