Eiginmaðurinn leikstýrir kynlífssenunum

Alison Brie segir ekki skrítið að eiginmaður hennar Dave Franco …
Alison Brie segir ekki skrítið að eiginmaður hennar Dave Franco leikstýri henni í kynlífsatriðum. AFP/Amy Sussman

Leikkonan Alison Brie segir það ekki svo skrítið að eiginmaður hennar, leikarinn og leikstjórinn Dave Franco, leikstýri henni í kynlífsatriðum í kvikmyndinni Somebody I Used to Know. Hún segist þó átta sig á því að það hljómi skrítið. 

„Við erum leikarar, þetta er vinnan okkar. Það er í raun ekki það skrítið. Og eins og með eitthvað eins og þetta, því þetta er barnið sem við bjuggum til saman, þá er myndin alltaf í forgangi hjá okkur,“ sagði Brie í viðtali við Jezebel

„Líður okkur vel með þetta atríði? Við viljum ekki að rómantísku atriðini mín með Jay Ellis séu kjánaleg eða skrítin á nokkurn hátt,“ sagði Brie. 

Hún segir þau hjónin vera búin að vinna nógu mikið saman til þess að geta liðið vel með að taka upp kynlífsatriði. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Loka