Þvertekur fyrir framhjáhald

Megan Fox og Machine Gun Kelly.
Megan Fox og Machine Gun Kelly. AFP

Leikkonan Megan Fox er snúin aftur á Instagram og þvertekur fyrir að þriðji aðili hafi komið upp á milli hennar og rapparans Machine Gun Kelly. 

Sögusagnir fóru á kreik í síðustu viku að leikkonan og rapparinn væru hætt saman, en Fox eyddi Instagram-síðu sinni í kjölfarið. Nú er hún snúin aftur. 

„Það er enginn þriðji aðili búinn að vera í sambandi okkar. Hvorki manneskja, einhver að senda skilaboð, gervigreind eða djöflar,“ skrifaði Fox í færslu sinni. 

Hún óskaði þess að þessar sögusagnir um sambandsslit þeirra myndu deyja út.

View this post on Instagram

A post shared by Megan Fox (@meganfox)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar