Bróðir Hayden Panettiere látinn

Síðasta myndin sem Rane deildi af þeim systkinunum.
Síðasta myndin sem Rane deildi af þeim systkinunum. Skjáskot/Instagram

Jan­sen Panetti­ere, bróðir leik­kon­unn­ar Hayd­en Panetti­ere, er lát­inn 28 ára að aldri. Lést hann um helg­ina í New York í Banda­ríkj­un­um. 

Var hann listamaður og gekk und­ir lista­manns­nafn­inu RANE. 

Dánar­or­sök er ekki kunn, en lög­regla í New York sagði banda­ríska slúðurmiðlin­um TMZ að ekki sé talið að nokkuð sak­næmt hafi átt sér stað. Hringt var á lög­reglu um klukk­an 17:30 að staðar­tíma. 

Leik­kon­an hef­ur ekki tjáð sig um frá­fall bróður síns að svo stöddu. Systkin­in voru náin og deildi hann síðast mynd af þeim und­ir lok janú­ar þar sem sjá mátti hana klippa hár hans. 

RANE fylgdi í upp­hafi fer­ils síns í fót­spor syst­ur sinn­ar. Fór hann með hlut­verk í mynd­un­um Even Stevens, Blu­e's Clu­es, Robeot og talaði hann einnig inn á Ice Age: The Melt Down. Unnu þau sam­an að þrem­ur mynd­um, Tiger Cruise árið 2004, Rac­ing Stripes árið 2005 og The For­ger árið 2011. Seinna sneri hann sér að mynd­list­inni sem átti hug hans all­an síðustu ár. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér gengur flest í haginn þessa dagana og átt það skilið, því þú hefur lagt hart að þér til að koma hlutunum í höfn. Boltinn er í þínum höndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér gengur flest í haginn þessa dagana og átt það skilið, því þú hefur lagt hart að þér til að koma hlutunum í höfn. Boltinn er í þínum höndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver