Svona voru búningar barnanna í gær

Þrátt fyrir snjókomu, rigningu og gráma skemmtu börnin í höfuðborginni sér vel í Kringlunni í gær, enda var Öskudagurinn runninn upp enn á ný. Í verslunarmiðstöðinni mátti sjá börn hlaupa um og syngja gömul lög og ný í sykurvímu.

Líkt og ár hvert voru búningarnir af fjölbreyttum toga. Þar mátti sjá tertusneið, popp og Prins póló, risaeðlur, Strumpa og svokallaðar prinsessu-skinkur.

Mbl.is mætti á svæðið, fékk að heyra nokkur tóndæmi og tala við hressa krakka. Mörg voru þau sammála um að þó nammi væri mikilvægt sé alltaf skemmtilegast að vera með vinum sínum að syngja.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney