Kveðst saklaus

Alec Baldwin lýsti yfir sakleysi sínu í málinu í gær.
Alec Baldwin lýsti yfir sakleysi sínu í málinu í gær. AFP

Leik­ar­inn Alec Baldw­in sagðist vera sak­laus af ákæru um mann­dráp af gá­leysi. Gaf hann vitn­is­b­urð sinn í gegn­um netið og af­salaði sér rétt sínu að verða viðstadd­ur í gegn­um fjar­funda­búnað þegar málið verður þing­fest í Nýju Mexí­kó í dag. 

Baldw­in er ákærður í tveim­ur ákæru­liðum fyr­ir mann­dráp af gá­leysi vegna and­lát töku­manns­ins Halynu Hutchins við tök­ur á kvik­mynd­inni Rust í októ­ber árið 2021. 

Ef hann verður fund­inn sek­ur á hann yfir höfði sér 18 mánaða fang­els­is­dóm.

Hannah Gutier­rez-Reed, sem sá um skot­vopn í leik­muna­deild mynd­ar­inn­ar, er einnig ákærð fyr­ir mann­dráp af gá­fleysi. Fyr­ir­hugað er að hún muni koma fyr­ir dóm­ara í Nýju Mexí­kó í dag. 

Baldw­in náði áfanga­sigri í mál­inu fyrr í vik­unni þegar sak­sókn­ari ákvað að fella niður hluta ákær­unn­ar er sneri að skot­vopna­b­urði. Sagðist sak­sókn­ari hafa gert það svo málið dræg­ist ekki um of á lang­inn. Það þýðir að verði hann sak­felld­ur á hann yfir höfði sér tals­vert minni tíma í fang­elsi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Til þess að sambönd þín gangi upp þarft þú að sýna jafn mikla fórnfýsi og aðrir sýna þér. Gefðu þér tíma til að sinna sjálfum þér þótt aðrir kalli á athygli þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Til þess að sambönd þín gangi upp þarft þú að sýna jafn mikla fórnfýsi og aðrir sýna þér. Gefðu þér tíma til að sinna sjálfum þér þótt aðrir kalli á athygli þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver