Landsmenn tjá sig um Söngvakeppnina

Síðari undankeppnin fór fram í kvöld.
Síðari undankeppnin fór fram í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslendingar höfðu ýmislegt að segja um Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldin var í kvöld.

Síðari undanúrslit fóru fram í kvöld, en hljómsveitin Langi Seli og skuggarnir og söngkonan Sigga Ózk tryggðu sér sæti í úrslitum. Þá komst hljómsveitin Celebs, sem söng lagið Dómsdags dans í fyrri undankeppninni, áfram sem svokallað „Wild card“.

Diljá Pétursdóttir og Bragi Bergsson hafa einnig tryggt sér sæti í úrslitum, en þau komust áfram í fyrri undanúrslitum sem fram fóru síðasta laugardag.

Ýmsir voru ánægðir með Sigga Gunnars í kvöld, en hann er einn af kynnum keppninnar.

Margir virtust ánægðir með fataval kynnanna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á andlega hæfni þína - á skemmtilegan hátt. Mundu því að koma fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney