Íslendingar höfðu ýmislegt að segja um Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldin var í kvöld.
Síðari undanúrslit fóru fram í kvöld, en hljómsveitin Langi Seli og skuggarnir og söngkonan Sigga Ózk tryggðu sér sæti í úrslitum. Þá komst hljómsveitin Celebs, sem söng lagið Dómsdags dans í fyrri undankeppninni, áfram sem svokallað „Wild card“.
Diljá Pétursdóttir og Bragi Bergsson hafa einnig tryggt sér sæti í úrslitum, en þau komust áfram í fyrri undanúrslitum sem fram fóru síðasta laugardag.
Dómsdagsdans með Celebs var allt borðliggjandi sem wild card í úrslitunum. Til hamingju! #12stig
— Svala Jonsdottir 🇺🇦 (@svalaj) February 25, 2023
Langi Seli og Skuggarnir eiga að vinna þessa keppni. Áttu alla vega sjónvarssófann hér í Smáíbúðahverfinu #12stig
— Þorbjörg Gunnlaugs (@obbasigga) February 25, 2023
Jæja, þá getur maður haldið með Celebs næsta laugardag #12stig
— Gunnar Friðrik (@dramadrottning) February 25, 2023
Svo rökrétt að Celebs komist áfram #12stig
— 🏳️🌈 Brynhildur Breiðholtsdóttir 🏳️🌈 (@BrynhildurYrsa) February 25, 2023
Nú þegar öll lögin í úrslitunum eru orðin ljós þá getum við slegið því föstu hér og nú að Diljá er að fara að vinna þetta. #12stig https://t.co/KZ4Rjk7utu
— Elli Pálma (@ellipalma) February 25, 2023
Dóttir mín var rétt í þessu að BANNA mér að kjósa Langa Sela næstu helgi.
— Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) February 25, 2023
Ég byrjaði sð tvista og sagði ÓÓKEI! #12stig
Sonur minn situr hér og dillar sér við Langa Sela og Skuggana. En hann er reyndar 80 ára maður fastur í líkama 11 ára drengs. #12stig
— Karl Pétur (@karlpetur) February 25, 2023
Einhvern veginn er þetta ekki uppsetning á Grease #12stig pic.twitter.com/SRtfhKmZTH
— Heiðar Drýsill (@heidarkness) February 25, 2023
Ýmsir voru ánægðir með Sigga Gunnars í kvöld, en hann er einn af kynnum keppninnar.
Getum við ekki bara sent Sigga Gunnars í Eurovision, þvílík gleðisprengja. Hann getur bara sungið einhver tíst eða símaskrána og samt unnið hug og hjörtu Evrópu. #12stig
— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) February 25, 2023
@siggigunnars er fæddur í þetta starf og æviráðinn hér með. Þvílíkur meistari! #12stig
— Tinna (@tinnisinn) February 25, 2023
Siggi er uppáhaldið mitt við söngvakeppnina í ár, mjög wholesome favorite #12stig
— ✨️Regn's ungodly era✨️ (@skvisuregn) February 25, 2023
Pabbi vill að textarnir við lögin séu meira basic og spurði „af hverju í óbyggðum? Af hverju ekki í Skeifunni?“ #12stig
— Reyn Alpha (@haframjolk) February 25, 2023
„Tökum af stað!“ ókei ég veit að reykjavíkurdætur voru æði, en ætla þau ekkert að vísa í Systur? #12stig
— ég heiti i alvöru fannar 😭 (@fannarapi) February 25, 2023
Margir virtust ánægðir með fataval kynnanna.
OMG JÁ MEIRI LITIR! 😍 #12stig https://t.co/5fcU87gclA pic.twitter.com/tBLVfik436
— ég heiti i alvöru fannar 😭 (@fannarapi) February 25, 2023
Omg Ragnhildur Steinunn!! Þetta outfit 🤩🤩 #12stig
— Drífandi (@DrifaP) February 25, 2023
RAGGA GÍSLA FKN QUEEEN omagad er strax livin #12stig
— ✨️Regn's ungodly era✨️ (@skvisuregn) February 25, 2023
Kristín Sesselja er Taylor Swift í folklore era #12stig
— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) February 25, 2023
Silja og Kjalar að túlka Sólveigu og Halldór.#12stig pic.twitter.com/X5NI0pOUVb
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) February 25, 2023
ef sigga kemst ekki áfram þá mun ég ekki horfa á aðalkeppnina, það er bara þannig #12stig
— sigga tinna💫 (@solmyrkvinn) February 25, 2023