Myndaveisla: Gleðisprengja í Gufunesi

Sig­ríður Ósk Hrafn­kels­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Sigga Ózk, komst áfram …
Sig­ríður Ósk Hrafn­kels­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Sigga Ózk, komst áfram ásamt hljómsveitinni Langa sel og skuggunum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mikil gleði og spenna ríki í Söngv­akeppn­is­höll­inni í Gufunesi í gærkvöldi er síðari undanúr­slita­kvöld Söngv­akeppni sjón­varps­ins fór fram.

Hljóm­sveit­in Langi Seli og skugg­arn­ir og söng­kon­an Sig­ríður Ósk Hrafn­kels­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Sigga Ózk, tryggðu sér sæti á úr­slita­kvöldi keppninnar sem fer fram næsta laugardagskvöld. Auk fyrrnefndra atriða munu Diljá Pét­urs­dótt­ir, Bragi Bergs­son og hljómsveitin Celebs keppa næsta laugardag. 

Eggert Jó­hann­es­son, ljós­mynd­ari mbl.is, fangaði stemn­ing­una í gærkvöldi.

Keppnin er haldin í Gufunesi.
Keppnin er haldin í Gufunesi. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Unsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Sigurður Gunnarsson voru kynnar …
Unsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Sigurður Gunnarsson voru kynnar kvöldsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kjalar og Silja Rós fluttu lagið Ég styð þína braut.
Kjalar og Silja Rós fluttu lagið Ég styð þína braut. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Krist­ín Sesselja flutti lagið Óbyggðir.
Krist­ín Sesselja flutti lagið Óbyggðir. Eggert Jóhannesson
Úlfar Vikt­or Björns­son flutti lagið Betri maður.
Úlfar Vikt­or Björns­son flutti lagið Betri maður. Eggert Jóhannesson
Sigga Ózk flutti lagið Gleyma þér og dansa.
Sigga Ózk flutti lagið Gleyma þér og dansa. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hljóm­sveit­in Langi Seli og Skugg­arn­ir.
Hljóm­sveit­in Langi Seli og Skugg­arn­ir. Eggert Jóhannesson
Ærslabelgurinn Siggi Gunnars.
Ærslabelgurinn Siggi Gunnars. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Liðsmenn Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (FÁSES).
Liðsmenn Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (FÁSES). mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ragga Gísla flutti tónlistaratriði.
Ragga Gísla flutti tónlistaratriði. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Unnsteinn Manuel og Gugusar fluttu útsetningu Hermigervils á Eurovision-smellinum Tell …
Unnsteinn Manuel og Gugusar fluttu útsetningu Hermigervils á Eurovision-smellinum Tell Me. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Felix Bergsson, Rúnar Freyr Gíslason og Skarphéðinn Guðmundsson.
Felix Bergsson, Rúnar Freyr Gíslason og Skarphéðinn Guðmundsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan