Lést vegna hjartastækkunar

Jansen og Hayden Panettiere.
Jansen og Hayden Panettiere. Skjáskot/Instagram

Jansen Panettiere, yngri bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere, lést vegna hjartastækkunar. Fjölskyldan greindi frá þessu í dag, mánudag.

„Þó það veiti okkur litla huggun, þá kemur það fram í niðurstöðu krufningar að skyndilegt fráfall Janesns orsakaðist af hjartastækkun (e. cardiomegaly) samhliða bilun á ósæðarloku,“ segir í tilkynningunni til ABC News

Jansen fannst látinn sunnudaginn 19. febrúar. Hann reyndi fyrir sér sem leikari á unglingsárum og léku þau systkinin Jansen og Hayden Panettiere, saman í nokkrum myndum. Seinna átti listin hug hann allan og gerðist hann listmálari. Hann var 28 ára þegar hann lést.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup