Lést vegna hjartastækkunar

Jansen og Hayden Panettiere.
Jansen og Hayden Panettiere. Skjáskot/Instagram

Jan­sen Panetti­ere, yngri bróðir leik­kon­unn­ar Hayd­en Panetti­ere, lést vegna hjartas­tækk­un­ar. Fjöl­skyld­an greindi frá þessu í dag, mánu­dag.

„Þó það veiti okk­ur litla hugg­un, þá kem­ur það fram í niður­stöðu krufn­ing­ar að skyndi­legt frá­fall Janesns or­sakaðist af hjartas­tækk­un (e. car­di­omega­ly) sam­hliða bil­un á ósæðarloku,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni til ABC News

Jan­sen fannst lát­inn sunnu­dag­inn 19. fe­brú­ar. Hann reyndi fyr­ir sér sem leik­ari á unglings­ár­um og léku þau systkin­in Jan­sen og Hayd­en Panetti­ere, sam­an í nokkr­um mynd­um. Seinna átti list­in hug hann all­an og gerðist hann list­mál­ari. Hann var 28 ára þegar hann lést.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þetta er góður dagur til að kaupa eitthvað fallegt. Mundu líka að draumar þínir geta orðið að veruleika ef þú ert óhræddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þetta er góður dagur til að kaupa eitthvað fallegt. Mundu líka að draumar þínir geta orðið að veruleika ef þú ert óhræddur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir