Talast ekki við eftir lát Lisu Marie

Riley Keough og Priscilla Presley talast ekki við um þessar …
Riley Keough og Priscilla Presley talast ekki við um þessar mundir. Samsett mynd/AFP

Sambandið milli leikkonunnar Riley Keough og Priscillu Presley er stirt eftir að móðir leikkonunnar og dóttir Presley, Lisa Marie Presley, lést um miðjan janúar. Presley dró í efa undirskrift dóttur sinnar í erfiðaskránni sem kvað á um að Keough myndi erfa hana. 

Heimildamaður Page Six segir Keough og Presley ekki talast við eftir að Presley fór með efasemdir sínar til dómara. Yfir stendur rannsókn á erfðaskránni. 

„Riley og Pricilla talast ekki við. Samband þeirra hefur breyst, það er satt, og það er svo sorglegt. Riley þarf virkilega á ömmu sinni að halda á þessum tíma,“ sagði heimildamaðurinn.

Breytingar voru gerðar á erfðaskrá Lisu Marie árið 2016 og gerði hún börn sín, Riley og Benjamin Keough, að erfingjum sínum. Tók hún móður sína, Pricillu, út. 

Lisa Marie lést um miðjan janúar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney