Stofna „fáránlegan“ sértrúarsöfnuð í Los Angeles

Breski tónlistarmaðurinn Damon Albarn stendur á bak við hljómsveitina Gorillaz …
Breski tónlistarmaðurinn Damon Albarn stendur á bak við hljómsveitina Gorillaz ásamt teiknaranum Jamie Hewlett. AFP

Hljómsveitin Gorillaz hefur snúið aftur, mörgum til mikillar gleði, með sína áttundu plötu, Cracker Island.

Á nýju plötunni leiðir hljómsveitin, sem er hugarfóstur breska tónlistarmannsins Damon Albarn og teiknarans Jamie Hewlett, hlustendur til Los Angeles þar sem teiknimyndapersónurnar Murdoc, Noodle, Russle og 2D stofna sinn eigin „fáránlega“ sértrúarsöfnuð. 

Ádeila á samfélagið?

Hugmyndin að plötunni spratt upp eftir samtöl Albarns og Hewletts um veruleikann sem við lifum í. „Við lifum öll í heimi þar sem við erum aðskilin hvert frá öðru í sértrúarsöfnuðum,“ sagði Hawlett við AFP

„Það eru sértrúarsöfnuðir sem við lítum ekki einu sinni á sem sértrúarsöfnuði. Þú tekur eitthvað eins og Fox News – það er sértrúarsöfnuður,“ bætti hann við. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal