Diljá og Langi Seli og Skuggarnir í einvígið

Diljá söng lagið Power.
Diljá söng lagið Power. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Söngkonan Diljá Pétursdóttir og hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir komust áfram í úr­slita­ein­vígi Söngv­akeppni sjón­varps­ins sem fram fer í Söngv­akeppn­is­höll­inni í Gufu­nesi í kvöld. Þetta var tilkynnt rétt í þessu.

Alls kepptu fimm lög í kvöld, en síma­kosn­ing og val alþjóðleg­rar dóm­nefnd­ar réðu því hvaða atriði komust áfram í ­ein­vígið.

Diljá flytur lagið Power og Langi Seli og Skuggarnir lagið OK.

Langi seli og skuggarnir komust áfram.
Langi seli og skuggarnir komust áfram. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar