Diljá vann Söngvakeppnina

Diljá sigraði Söngvakeppnina.
Diljá sigraði Söngvakeppnina. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Diljá Pétursdóttir vann Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldin var í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi í kvöld.

Þar með verður Diljá fulltrúi Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár. Keppnin í ár verður haldin í bresku borginni Liverpool.

Diljá vann Söngvakeppnina með laginu sínu Power sem hún samdi með Pálma Ragnari Ásgeirssyni.

Tvöfaldur sigurvegari

Pálmi Ragnar hefur áður unnið Söngvakeppnina og farið út í Eurovision, en það var árið 2015 þegar María Ólafsdóttir vann keppnina með laginu Unbroken. 

Pálmi Ragnar samdi lagið ásamt Ásgeiri Orra Ásgeirs­syni og Sæþóri Kristjáns­syni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson