Myrkur Hildar til Bandaríkjanna

Morgunblaðið/Hákon

Búið er að selja útgáfuréttinn að hrollvekju Hildar Knútsdóttur Myrkrinu milli stjarnanna til Tor Publishing sem er hluti af bandarísku Macmillan-samsteypunni. Bókin mun heita The Night Guest í enskri þýðingu Mary Robinette Kowal og kemur út í janúar 2024. Þetta er fyrsta þýðing á bók eftir Hildi sem kemur út á ensku. Myrkrið milli stjarnanna kom út hér á landi árið 2021.

Ný bók Hildar Urðarhvarf, sem er hrollvekja fyrir fullorðna, er nýkomin út en þar koma kettir mjög við sögu. Rætt er við Hildi í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal