Þjóðin tjáir sig um Söngvakeppnina

Það er stemning í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi.
Það er stemning í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Landsmenn hafa ýmislegt að segja um þau atriði sem keppa á úrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld.

Fimm atriði keppast um að komast áfram í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í bresku borginni Liverpool í maí.

Búið er að flytja öll lögin og er nú beðið eftir því að sjá hvaða tvö atriði komast áfram í einvígið. Atkvæði dómnefndar og símakosningar ráða því.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar