Harry og Meghan fengu boð

Meghan og Harry hafa fengið boð.
Meghan og Harry hafa fengið boð. AFP/Angela Weiss

Harry Bretaprins og Meghan hertogaynja af Sussex hafa fengið boð í krýningarathöfn föður Harrys, Karls III. Bretakonungs.

Talsmaður hjónanna staðfesti þetta við Sunday Times.

Sagði talsmaðurinn að Harry og Meghan hafi nýverið fengið tölvupóst með boði í krýningarathöfnina.

Hvort hjónin ætli sér að mæta sé ekki hægt að greina frá að svo stöddu. 

Krýningarathöfn Karls fer fram hinn 6. maí næstkomandi en sonur þeirr Harry og Meghan verður fjögurra ára þennan sama dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal