Þetta gerði Diljá fyrir stóra kvöldið

Svona var dagurinn hjá Diljá Pétursdóttur.
Svona var dagurinn hjá Diljá Pétursdóttur. Samsett mynd

Söng­kon­an Diljá Pét­urs­dótt­ir lagði allt í söl­urn­ar þegar hún vann Söngv­akeppni sjón­varps­ins á laug­ar­dags­kvöld. Diljá sýndi frá stóra deg­in­um í mynd­bandi á TikT­ok. 

Dag­ur­inn var tek­inn ansi snemma og borðaði hún með fjöl­skyld­unni áður en hún fór upp í höll. Þar tók við smink og hár, þá sýndi hún líka frá upp­hit­un­inni fyr­ir atriðið og tók nokkr­ar arm­beygj­ur. 

Eft­ir keppn­ina fór hún ásamt hinum kepp­end­un­um með rútu niður í bæ.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell