Handtekinn fyrir heimilisofbeldi

Bam Margera var handtekinn á dögunum í Kaliforníu.
Bam Margera var handtekinn á dögunum í Kaliforníu. Skjáskot/Instagram

Bam Mar­gera var hand­tek­inn í San Diego-sýslu í Kali­forn­íu á dög­un­um, en hann er sagður hafa sparkað í kær­ustu sína. 

Fram kem­ur á vef TMZ að lög­regl­an í San Diego-sýslu hafi verið kölluð út að heim­ili í bæn­um  Escondido um klukk­an fimm að morgni, og að Mar­gera hafi í kjöl­farið verið hand­tek­inn og sett­ur í gæslu­v­arðhald. 

Sleppt úr haldi gegn trygg­ingu

Þrátt fyr­ir að meint fórn­ar­lamb, sem hef­ur ekki verið nafn­greint, hafi sagt lög­reglu að „eig­inmaður henn­ar“ hafi sparkað í hana halda heim­ild­ar­menn TMZ því fram að eig­in­kona Mar­gera, Nicole Boyd, sé ekki viðriðin. 

Dag­inn eft­ir er Mar­gera sagður hafa verið sleppt úr haldi gegn trygg­ingu sem nem­ur 50 þúsund banda­ríkja­döl­um, eða rúm­um 7 millj­ón­um króna á gengi dags­ins í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Góðar fréttir: Eitt stærsta viðfangsefni þitt verður leyst á næstunni. Ekkert virðist þér ofviða og þú hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Góðar fréttir: Eitt stærsta viðfangsefni þitt verður leyst á næstunni. Ekkert virðist þér ofviða og þú hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir