„Næstum allar“ fyrrverandi kærusturnar hafi haldið framhjá

Cole Sprouse talar opinskátt um ástarlíf sitt í væntanlegum hlaðvarpsþætti …
Cole Sprouse talar opinskátt um ástarlíf sitt í væntanlegum hlaðvarpsþætti Call Her Daddy. AFP

Leik­ar­inn Cole Sprou­se tal­ar op­in­skátt um ástar­líf sitt í vænt­an­leg­um hlaðvarpsþætti Call Her Daddy. Þar grein­ir hann meðal ann­ars frá því að „næst­um all­ar“ fyrr­ver­andi kær­ust­ur hans hafi haldið fram­hjá hon­um. 

Í þætt­in­um tal­ar Sprou­se meðal ann­ars um fyrr­ver­andi kær­ustu sína, leik­kon­una Lili Rein­hart, og seg­ir sam­band þeirra hafa valdið mikl­um skaða fyr­ir þau bæði. 

Fyrrverandi leikaraparið Lili Reinhart og Cole Sprouse.
Fyrr­ver­andi leik­arap­arið Lili Rein­hart og Cole Sprou­se. Sam­sett mynd

„Þetta var mjög erfitt“

Sprou­se og Rein­hart kynnt­ust við upp­tök­ur á hinum geysi­vin­sælu þátt­um, Ri­ver­dale, sem þau fóru bæði með stórt hlut­verk í. Eft­ir tæp­lega þriggja ára sam­band ákváðu þau að fara hvort í sína átt­ina í maí 2020. 

„Þetta var mjög erfitt. Ég veit að við höf­um valdið hvort öðru tölu­verðum skaða,“ seg­ir hann í viðtal­inu.

View this post on In­sta­gram

A post shared by CALL HER DADDY (@call­her­daddy)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú leggur starfsheiður þinn að veði, þegar þú mælir fyrir ákveðnu máli. Fólk er tilbúið til að rétta þér hjálparhönd, jafnvel án þess að þú biðjir um það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú leggur starfsheiður þinn að veði, þegar þú mælir fyrir ákveðnu máli. Fólk er tilbúið til að rétta þér hjálparhönd, jafnvel án þess að þú biðjir um það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant