Neistinn slokknaður hjá TikTok-parinu

TikTok-stjörnurnar Amelie Zilber og Blake Gray eru hætt saman.
TikTok-stjörnurnar Amelie Zilber og Blake Gray eru hætt saman. Skjáskot/Instagram

TikT­ok-stjörn­urn­ar Amelie Zil­ber og Bla­ke Gray eru hætt sam­an eft­ir rúm­lega tveggja ára sam­band. 

Zil­ber staðfesti sam­bands­slit­in í TikT­ok-mynd­skeiði hinn 4. mars síðastliðinn. Í mynd­skeiðinu byrjaði hún á að deila kvöldrútínu sinni áður en til­finn­ing­arn­ar tóku yfir. 

Þroskuðust hvort í sína átt­ina

„Ég er viss um að þið hafið heyrt, eða séð, eða hvað sem það kann að vera. Við vilj­um endi­lega ít­reka að við elsk­um hvort annað svo mikið. Og ég ætla ekki að gráta, ég vil virki­lega ekki að hann fái hat­ur og ekki ég held­ur,“ sagði Zil­ber með tár­vot augu. 

Zil­ber út­skýrði að hvor­ugt þeirra hafi gert neitt rangt. „Þetta ger­ist bara þegar þú byrj­ar í sam­bandi með ein­hverj­um og þú ert ung. Þið eruð sam­an í nokk­ur ár og þú þrosk­ast bara. Maður breyt­ist og verður öðru­vísi,“ bætti hún við. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur mikil áhrif á fólk sem lítur upp til þín með skoðunum þínum. Horfðu á heildarmyndina. Minnsti neisti að hugmynd er gott upphaf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur mikil áhrif á fólk sem lítur upp til þín með skoðunum þínum. Horfðu á heildarmyndina. Minnsti neisti að hugmynd er gott upphaf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell