Spákonan Mystic Meg látin

Mystic Meg er látin.
Mystic Meg er látin. Skjáskot/Instagram

Sjón­varps­spá­kon­an Marga­ret Lake, bet­ur þekkt sem Mystic Meg, er lát­in 80 ára að aldri. Lake var áber­andi í sjón­varp­inu í Bretlandi á tí­unda ára­tug á síðasta ári og skrifaði stjörnu­spá fyr­ir götu­blaðið Sun í yfir tvo ára­tugi. 

Sam­kvæmt Sun lést Lake snemma í morg­un eft­ir að hafa verið lögð inn á spít­ala í síðasta mánuði vegna flensu. 

Umboðsmaður henn­ar, Dave Shap­land, sagði hana án efa hafa verið þekkt­asta stjörnu­spek­ing Bret­lands. „Eng­inn var með tærn­ar þar sem hún var með hæl­ana. Millj­ón­ir fylgd­ust með spám henn­ar hér heima og líka um all­an heim,“ sagði Dave Shap­land.

„Hún varð meira að segja hluti af ensku tungu­máli. Ef stjórn­mála­maður, ein­hver úr skemmt­anaiðnaðinum eða al­menn­ur borg­ari út á götu fékk erfiða spurn­ingu sögðu þau:„Hver held­urðu eig­in­lega að ég sé, Mystic Meg?““ sagði umboðsmaður­inn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Græðgi er ljótur ávani. Þótt margir hlutir séu eftirsóknarverðir, ferst heimurinn ekki, þótt þú komir ekki höndum yfir þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Græðgi er ljótur ávani. Þótt margir hlutir séu eftirsóknarverðir, ferst heimurinn ekki, þótt þú komir ekki höndum yfir þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir