Topol er látinn

Chaim Topol er látinn.
Chaim Topol er látinn. Ljósmynd/Wikipedia.org

Ísra­elski leik­ar­inn Chaim Topol er lát­inn 87 ára að aldri. Topol var hvað þekkt­ast­ur fyr­ir að fara með aðal­hlut­verk Tevje í kvik­mynd­inni Fiðlar­inn á þak­inu árið 1971. 

For­seti Ísra­els, Isaac Herzog, staðfesti and­lát leik­ar­ans við fjöl­miðla og sagði hann hafa verið einn af risun­um í ísra­elsku menn­ing­ar­lífi. 

Topol var til­nefnd­ur til Óskar­sverðlauna fyr­ir hlut­verk sitt í Fiðlar­an­um á þak­inu. Á meðal þekktra kvik­mynda Topol eru Flash Gor­don, Follow Me og James Bond-mynd­in For Your Eyes Only. 

Topol greind­ist með alzheimers-sjúk­dóm­inn fyr­ir nokkr­um árum. Herzog fór fögr­um orðum um leik­ar­ann og sagði hann hafa unnið leik­sigra á leik­sviði heima í Ísra­el og í út­lönd­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki setja þig upp á móti foreldrum þínum eða öðrum í fjölskyldunni í dag. Ef þú vilt að þér verði eitthvað úr verki þarftu að halda þig við raunveruleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki setja þig upp á móti foreldrum þínum eða öðrum í fjölskyldunni í dag. Ef þú vilt að þér verði eitthvað úr verki þarftu að halda þig við raunveruleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant