Robert Blake er látinn

Robert Blake árið 2003.
Robert Blake árið 2003. AFP/Doug Benc

Leikarinn Robert Blake, sem var sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína, er látinn, 89 ára að aldri. Hann var þekktur fyrir hlutverk sitt í lögguþáttunum Baretta á áttunda áratugnum, auk þess sem hann lék í kvikmyndinni Lost Highway árið 1997.

Eftir að eiginkona hans var skotin til bana árið 2001 fór ferill hans niður á við. Hann var ákærður fyrir morð en sýknaður. Síðar var hann dæmdur af öðrum dómstóli ábyrgur fyrir dauða hennar, að því er BBC greindi frá. 

Að sögn fjölskyldu Blake lést hann „á friðsaman hátt með fjölskyldu og vinum“.

Hann er sagður hafa látist úr hjartasjúkdómi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal