Robert Blake er látinn

Robert Blake árið 2003.
Robert Blake árið 2003. AFP/Doug Benc

Leik­ar­inn Robert Bla­ke, sem var sakaður um að hafa myrt eig­in­konu sína, er lát­inn, 89 ára að aldri. Hann var þekkt­ur fyr­ir hlut­verk sitt í lögguþátt­un­um Baretta á átt­unda ára­tugn­um, auk þess sem hann lék í kvik­mynd­inni Lost Highway árið 1997.

Eft­ir að eig­in­kona hans var skot­in til bana árið 2001 fór fer­ill hans niður á við. Hann var ákærður fyr­ir morð en sýknaður. Síðar var hann dæmd­ur af öðrum dóm­stóli ábyrg­ur fyr­ir dauða henn­ar, að því er BBC greindi frá. 

Að sögn fjöl­skyldu Bla­ke lést hann „á friðsam­an hátt með fjöl­skyldu og vin­um“.

Hann er sagður hafa lát­ist úr hjarta­sjúk­dómi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þig langar til að finna einhvern sem þú getur deilt hugmyndum þínum með. Listaverk, falleg föt, skartgripir og góður matur höfða sterkt til þín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þig langar til að finna einhvern sem þú getur deilt hugmyndum þínum með. Listaverk, falleg föt, skartgripir og góður matur höfða sterkt til þín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son