Stelling Halldórs Benjamíns vekur athygli

Stellingin hefur vakið athygli.
Stellingin hefur vakið athygli. Samsett mynd

Fót­astaða Hall­dórs Benja­míns Þor­bergs­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins (SA), hef­ur vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum. Í TikT­ok-mynd­bandi sést hversu gleitt Hall­dór stend­ur í viðtali við Rík­is­sjón­varpið. 

„Jæja. Hvað er í gangi? Ég er í al­vöru for­vit­inn, er þetta bara svona þægi­leg staða?“ skrif­ar Arn­ór Boga­son sem fyrst­ur vakti at­hygli á mál­inu.

Hversu langt niður kemst Hall­dór?

Fjöldi hef­ur svarað tísti Arn­órs með mynd­um af öðrum í svipaðri stöðu í sjón­varps­viðtöl­um og út­skýrt að menn séu yf­ir­leitt beðnir um að vera í slíkri stöðu til að vera í sömu hæð og fréttamaður og tökumaður. 

Pét­ur Maack sting­ur upp á að gera áskor­un úr mál­inu og hvet­ur Rík­is­sjón­varpið og Stöð 2 til að senda lág­vaxn­asta fólkið sitt að tala við Hall­dór Benja­mín næst. Þannig sé hægt að sjá hversu langt niður Hall­dór kemst í spík­at.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú hefur varið miklum tíma í samræður við vini þína að undanförnu. Fáðu allar upplýsingar frá ástvinum, samstarfsfélögum og viðskiptavinum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú hefur varið miklum tíma í samræður við vini þína að undanförnu. Fáðu allar upplýsingar frá ástvinum, samstarfsfélögum og viðskiptavinum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka