Heima með veiruna

Leikkonan Glenn Close er heima með Covid.
Leikkonan Glenn Close er heima með Covid. AFP/Valerie Macon

Leik­kon­an Glenn Close mun ekki af­henda verðlaun á hátíðinni í kvöld þar sem hún greind­ist með kór­ónu­veiruna fyrr í dag. 

Close er ein af yfir 40 stjörn­um sem áttu að veita verðlaun í kvöld. 

Talsmaður leik­kon­unn­ar sagði hana við ágæta heilsu en að hún væri nú í ein­angr­un að hvíla sig. 

All­ir gest­ir hátíðar­inn­ar þurftu að fara í skimun fyr­ir kór­ónu­veirunni í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Góðar fréttir: Eitt stærsta viðfangsefni þitt verður leyst á næstunni. Ekkert virðist þér ofviða og þú hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Góðar fréttir: Eitt stærsta viðfangsefni þitt verður leyst á næstunni. Ekkert virðist þér ofviða og þú hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant