Hélt Liam Hemsworth framhjá Miley Cyrus?

Miley Cyrus og Liam Hemsworth voru saman á árunum 2010 …
Miley Cyrus og Liam Hemsworth voru saman á árunum 2010 til 2020. AFP

Tón­list­ar­kon­an Miley Cyr­us hef­ur verið að gera allt vit­laust að und­an­förnu með nýrri tónlist sinni. Ýmsar kenn­ing­ar eru uppi um að nýju lög henn­ar gefi inn­sýn í hjóna­band henn­ar við leik­ar­ann Liam Hemsworth. 

Nýj­asti smell­ur henn­ar, Muddy Feet, kom út fyr­ir nokkr­um dög­um. Í text­an­um gef­ur Cyr­us í skyn að Hemsworth hafi haldið fram­hjá henni og komið heim með „drull­uga fæt­urna.“

Voru sam­an í ára­tug

„Og þú lykt­ar eins og ilm­vatn sem ég keypti ekki. Nú veit ég hvers vegna þú hef­ur verið að loka glugga­tjöld­un­um. Komdu þér út úr hús­inu mínu,“ syng­ur hún meðal ann­ars í lag­inu. 

Ástar­sam­band Cyr­us og Hemsworth hófst árið 2010. Þau giftu sig árið 2018 en voru skil­in tveim­ur árum síðar. 

Aðdá­end­ur tón­list­ar­kon­unn­ar tjáðu sig um lagið á Twitter. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður ekki ríkur á því að byggja skýjaborgir, en þú getur orðið það með því að hrinda einni af hugmyndum þínum í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður ekki ríkur á því að byggja skýjaborgir, en þú getur orðið það með því að hrinda einni af hugmyndum þínum í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant