Segist ekki enn hafa fengið greiddan arf

Bræðurnir Karl lll. Bretakonungur og Andrés prins.
Bræðurnir Karl lll. Bretakonungur og Andrés prins. Samsett mynd

Andrés prins hef­ur ekki enn fengið greidd­an arf eft­ir móður hans, Elísa­betu ll. Breta­drottn­ingu, sem lést hinn 8. sept­em­ber síðastliðinn. 

Fram kem­ur á vef Tel­egraph að auðæfi Elísa­bet­ar hafi farið beint til Karls lll. Breta­kon­ungs sem hef­ur ekki enn deilt þeim með Andrési. Þá er Andrés sagður upp­lifa mikla „gremju“ yfir ástand­inu og sé hrein­lega gáttaður.

Hann finni einnig fyr­ir „ör­vænt­ingu“ yfir því að kon­ung­ur­inn hafi ekki enn deilt arf­in­um milli systkina sinna. 

Niður­skurður á fjár­magni til Andrés­ar

Andrés dró sig úr sviðsljós­inu árið 2019 og er í dag bú­sett­ur í Royal Lod­ge í Windsor-kast­al­an­um og ber ábyrgð á end­ur­bæt­um sögu­legu bygg­ing­ar­inn­ar, en kostnaður­inn við það er tal­inn vera tals­verður. 

Hins veg­ar hyggst kon­ung­ur­inn skera niður fjár­magn til Andrés­ar í næsta mánuði, en hann hef­ur fengið ár­lega greiðslu sem nem­ur 249 þúsund sterl­ings­pund eða um 42,8 millj­ón­ir króna á gengi dags­ins í dag. Í kjöl­farið gæti það gerst að Andrés þyrfti að yf­ir­gefa heim­ili sitt vegna hækk­andi kostnaðar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er áríðandi að þú leggir mikið á þig, svo virðist sem stórkostlegir framamöguleikar séu rétt innan seilingar. Ef illa gengur, dragðu í land og byrjaðu aftur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er áríðandi að þú leggir mikið á þig, svo virðist sem stórkostlegir framamöguleikar séu rétt innan seilingar. Ef illa gengur, dragðu í land og byrjaðu aftur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant