Sjöfaldur sigur Everything Everywhere

Daniel Scheinert og Daniel Kwan á sviðinu ásamt aðstandendum Everything …
Daniel Scheinert og Daniel Kwan á sviðinu ásamt aðstandendum Everything Everywhere All at Once. AFP/Kevin Winter

Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once (EEAAO) var ótvíræður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem fram fór í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Hlaut hún alls sjö verðlaun.

Myndin var valin sú besta, leikstjórarnir Daniel Kwan og Daniel Scheinert, hlutu verðlaun fyrir leikstjórn og handrit. 

Michelle Yeoh fyrir aðalhlutverk sitt í myndinni, Jamie Lee Curtis í flokki leikkonu í aukahlutverki og Ke Huy Quan í flokki leikara í aukahlutverki. 

Brendan Fraser hlaut verðlaun í flokki leikara í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í myndinni The Whale

Þýska kvikmyndin Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum var valin besta erlenda mynd ársins. 

Sara Gunnarsdóttir, höfundur stuttu teiknimyndarinnar My Year of Dicks, missti af verðlaununum að þessu sinni. 

Allir verðlaunahafar næturinnar

Kvik­mynd

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Avat­ar: The Way of Water
  • The Bans­hees of In­is­her­in
  • El­vis
  • Everything Everywh­ere All at Once
  • The Fabelm­ans
  • Tár
  • Top Gun: Maverick
  • Triangle of Sa­dness
  • Women Talk­ing

Leik­ari í aðal­hlut­verki

  • Aust­in Butler - El­vis
  • Col­in Far­rell - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Brend­an Fraser - The Whale
  • Paul Mescal - Af­tersun
  • Bill Nig­hy - Li­ving

Leik­ari í auka­hlut­verki

  • Brend­an Glee­son - The Band­sees of In­is­her­in
  • Bri­an Tyr­ee Henry - Causeway
  • Judd Hirsch - The Fabelm­ans
  • Barry Keog­h­an - The Ban­sees of In­is­her­in
  • Ke Huy Quan - Everything Everywh­ere All at Once 

Leik­kona í aðal­hlut­verki

  • Cate Blanchett - Tár
  • Ana de Armas - Blonde
  • Andrea Rise­borough - To Leslie
  • Michelle Williams - The Fabelm­ans
  • Michelle Yeoh - Everything Everywh­ere All at Once

Leik­kona í auka­hlut­verki

  • Ang­ela Bas­sett - Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • Hong Chau - The Whale
  • Kerry Condon - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Jamie Lee Curt­is - Everything Everywh­ere All at Once
  • Stephanie Hsu - Everything Everywh­ere All at Once

Teikni­mynd í fullri lengd

  • Guillermo del Toro's Pin­occhio
  • Marchel the Shell With Shoes On 
  • Puss in Boots: The Last Wish
  • The Sea Be­ast
  • Turn­ing Red

Teikni­mynd – stutt

  • The Boy, the Mole, the Fox, and the Hor­se
  • The Flying Sail­or
  • Ice Merchants
  • My Year of Dicks
  • An Ostrich Told Me the World Is Fake and I Think I Believe It

Kvik­mynda­taka

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Bar­do, Fal­se Chronicle of a Hand­ful of Truths
  • El­vis
  • Empire of Lig­ht
  • Tár

Bún­inga­hönn­un

  • Ba­bylon
  • Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • El­vis
  • Everything, Everywh­ere All at Once
  • Mrs. Harris Goes to Par­is

Leik­stjóri

  • Mart­in McDonagh - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Daniel Kwan og Daniel Scheinert - Everything Everywh­ere All at Once
  • Steven Spiel­berg - The Fabelm­ans
  • Todd Field - Tár
  • Ru­ben Östlund - Triangle of Sa­dness

Heim­ild­ar­mynd í fullri lengd

  • All That Bre­athes
  • All the Beauty and the Bloods­hed
  • Fire of Love
  • A Hou­se Made of Splin­ters
  • Navalny

Heim­ild­ar­mynd – stutt

  • The Elephant Whisp­erers
  • Hau­lout
  • How Do You Mea­sure a Year?
  • The Martha Mitchell Ef­fect
  • Stran­ger at the Gate

Klipp­ing

  • The Bans­hees of In­is­her­in
  • El­vis
  • Everything Everywh­ere All at Once 
  • Tár
  • Top Gun: Maverick

Er­lend kvik­mynd

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum - Þýska­land
  • Arg­ent­ina, 1985 - Arg­entína
  • Close - Belg­ía
  • EO - Pól­land
  • The Quiet Girl - Írland

Förðun og hár

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • The Batman
  • Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • El­vis
  • The Whale

Kvik­mynda­tónlist

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Ba­bylon
  • The Bans­hees of In­is­her­in
  • Everything Everywh­ere All at Once
  • The Fabelm­ans

Lag

  • App­lause - Tell It Like a Wom­an
  • Hold My Hand - Top Gun: Maverick
  • Lift Me Up - Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • Na­atu Na­atu - RRR
  • This Is a Life - Everything Everywh­ere All at Once

Hljóð

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Avat­ar: The Way of Water
  • The Batman
  • El­vis
  • Top Gun: Maverick

Stutt­mynd – leik­in

  • An Irish Good­bye
  • Ivalu
  • Le Pupille
  • Nig­ht Ride
  • The Red Suitca­se

Fram­leiðslu­hönn­un

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Avat­ar: The Way of Water
  • Ba­bylon
  • El­vis
  • The Fabelm­ans 

Tækni­brell­ur

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Avat­ar: The Way of Water
  • The Batman
  • Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • Top Gun: Maverick

Hand­rit byggt á út­gefnu efni

  • Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
  • Glass Oni­on: A Kni­ves Out Mystery
  • Li­ving
  • Top Gun: Maverick
  • Women Talk­ing

Frum­samið hand­rit

  • Todd Field - Tár
  • Tony Kus­hner og Steven Spiel­berg - The Fabelm­ans
  • Dan Kwan og Daniel Scheinert - Everything Everywh­ere All at Once
  • Mart­in McDonagh - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Ru­ben Östlund - Triangle of Sa­dness 
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan